Skip to content
Björgvin Sigurðsson edited this page May 16, 2015 · 6 revisions

#Íslenska kennitalan ##Kóðasafn um kennitöluna Íslenskir tölvugrúskarar hafa ekki grúskað lengi þegar þeir rekast á íslensku kennitöluna og þurfa að vesenast eitthvað með hana. Ég gegnum árin hafa alltof margir skrifað alltof mikið af allskonar rútínum í allskonar forritunarmálum til að vinna með kennitöluna. Hugmyndin er að safna gagnlegum klösum, scriptum, rútínum sem vinna með kennitöluna. Öllum til ánægju og vonandi nokkurs gagns.

##Forritunarmál Í þessari repository eru núna kennitöluklasar í eftirtöldum forritunarmálum:

  • C#
  • Python

##Upplýsingar um kennitöluna Þjóðskrá Íslands gefur út kennitölur fyrir einskaklinga en [Fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra] (https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/) gefur út kennitölur fyrir lögaðila. Upplýsingar um kennitöluna eru aðgengilegastar á [íslensku wikipedia] (http://is.wikipedia.org/wiki/Kennitala). Einnig á Þjóðskrá - Úthlutun kennitölu og Reglugerð um úthltun kennitölu við skráningu í fyrirtækjaskrá.

#English abstract The Icelandic social security number is a public id used widely in the society for identifiying citizens within systems. It is the base for all governmental registration as well as financial services. It is even used by local vido rentals! Icelandic National Register is responsible for issuing and keeping the SSNs for all and everyone can get access to them via the institution.

The number is constructed in a specific way allowing for validation of it and getting the date of birth (date of foundation for enterprises). This repository provides classes and scripts to deal with the number, providing handy ways to validate and extract information from it.

Clone this wiki locally